Undarlegir hlutir...

Upplifði ýmsa undarlega hluti í dag.  Verandi socialdemkratískur royalisti af Skandinavískri fyrirmynd, er ég að prófa að blogga í fyrsta sinn í raun án þess að kunna nokkurn skapaðan hlut.  Horfði  á Óskar Bergsson verja það fyrir Reykvíkingum að hann veitti 25 framsóknar foringjum af landsbyggðinni bjór og snittur, sem við greiddum fyrir, um leið og ég var nýkominn af fundi með yfirmönnum framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar, þar sem verkamönnum hjá borginni var tilkynnt, að þeir yrðu að taka á sig launalækkun vegna kreppunnar.  Þeir eru þó allir undir 300 þúsund króna markinu,  sem hennar ekslensí Hanna Birna setti.


mbl.is Vill að Óskar Bergsson segi af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband